Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri :Dalvík helstu atriði úr leiknum

  Bæjarins besta hefur borist myndband af helstu atriðum úr sigurleiknum á laugardaginn á Dalvík. Það er VestriTV sem skellti sér norður og sýndi leikinn í beinni...

Vestrakrakkarnir stóðu sig vel í minniboltanum á Akureyri

Lokaumferð Íslandsmótsins í Minni bolta 11 ára í körfuknattleik fór fram á Akureyri um helgina og sendi Kkd. Vestra glæsilegan hóp 19 keppenda til...

Blak – Vestri í undanúrslit Íslandsmótsins

Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í blaki stendur nú sem hæst og er lið Vestra þar í eldlínunni. Fyrstu leikir...

Karfan: Vestri vann Þór í gærkvöldi

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik, sem er efsta deildin, vann góðan sigur á Þór frá Akureyri 88:77. Var þetta fyrsti...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

Vestri: tap í Keflavík

Knattspyrnulið Vestra lék í gær við lið Keflvíkinga í 1. deildinni. Leikið var í Keflavík. Keflvíkingar náðu forystu snemma í leiknum og leiddu 1:0 í...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Tveir leikir fyrir austan

Meistaraflokkur Vestra heldur austur á land um helgina og mætir Hugin á Fellavelli á Seyðisfirði á morgun. Huginn er í níunda sæti deildarinnar og...

Copenhagen Invitational U15: urðu í 7. sæti

Stúlknalið KKÍ 15 ára og yngri varð í 7. sæti af 12 í alþjóðlegu keppninni Copenhageb invitational um helgina. Grétta Proppe Hjaltadóttir frá Vestra...

Nýjustu fréttir