Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri dottinn niður í fjórða sæti

Ekki fór vel á laugardaginn á Olísvellinum, þó það hefði getað farið ver en þá spilaði 2. deildar lið karla í knattspyrnu Vestra við...

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) verður haldið næstkomandi mánudagskvöld, þann 27. ágúst og hefst hátíðin stundvísislega klukkan 18:30. Uppskeruhátíð sem þessi, er haldin...

Bronsleikar Völu Flosadóttur á Bíldudal

Bronsleikar Völu Flosadóttur fóru fram á Bíldudal miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Að sögn Páls Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra Héraðssambands Hrafna Flóka, fór mótið vel fram og...

Vestri tapaði gegn Gróttu en ætlar að sigra Tindastól!

Eftir svekkjandi tap gegn Gróttu á útivelli í fyrradag eru strákarnir í 2. deildar knattspyrnuliði Vestra staðráðnir í að koma til baka og fara á...

Vestri enn í toppsætinu!

2. deildar lið karla í knattspyrnu vann glæsilegan sigur á Víði seinasta laugardag þegar þeir sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Það var Pétur...

Fosshótelsmótið í fótbolta þann 25. ágúst á Patreksfirði

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel bjóða upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu sem verður haldið á Patreksfirði þann 25. ágúst næstkomandi....

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Skemmtilegur viðburður sem óhætt er að mæla með

Fulltrúar frá Héraðssambandi Vestfirðinga kepptu á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 2. til . ágúst síðastliðinn. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur voru frekar fáir keppendur frá...

Vestri enn í efsta sæti

2. deildar lið Vestra í knattspyrnu vermir enn efsta sæti deildarinnar með 28 stig, en 11. ágúst spiluðu þeir við Aftureldingu á Varmárvelli og...

Golfvertíðin nálgast hápunkt

Nú líður að hápunkti golfvertíðar við Djúp, en tveir golfvellir eru reknir á svæðinu, Syðridalsvöllur í Bolungarvík og Tungudalsvöllur á Ísafirði. Þetta eru ólíkir...

Nýjustu fréttir