Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.
Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...
Vestri mætir Fjölni á Jakanum
Vestri tekur á móti Fjölni á Jakanum, föstudaginn 8. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru í harðri baráttu í efri hluta deildarinnar. Fjölnir er...
Blaklið Vestra á sigurbraut
Karla- og kvennalið Vestra spiluðu tvo útileiki hvort um síðustu helgi. Skemmst er frá því að segja að allir leikir unnust. Vestri trónir því...
Stóra Púkamótið verður í sumar
Helgina 28. - 29. júní því þá verður hið frábæra Púkamót haldið á Ísafirði, ílogninu og sumarblíðunni á Ísafirði. Fyrsta púkamótið var hadið 2005 og verður...
Fjórir fulltrúar Vestra í lokaæfingahópum U16 og U18 landsliða
Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna æfingahópa fyrir sumarið 2019. Vestri á fjóra fulltrúa í hópunum,...
Vestri vann Snæfell 105:63
Meistaraflokkur Vestra í körufuknattleik karla vann í gærkvöldi glæstan sigur á liði Snæfells frá Stykkishólmi með 105 stigum gegn aðeins 63. Lið Vestra hafði...
Vestri tekur á móti Snæfelli heima
Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15.
Bæði lið eru á uppleið...
Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra
Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...
Vestri: Heimaleikur gegn Hetti
Í dag fer fram leikur Vestra gegn Hetti frá Egilsstöðum á Jakanum og hefst leikurinn kl. 15:00.
Vestri og Höttur eru í harðri baráttu í...
Vestri vann öruggan sigur á Snæfelli
Þó nokkrum körfuboltaleikjum var frestað í síðustu viku vegna veðurs. Þeirra á meðal var leik karlaliðs Vestra við Snæfell en hann átti að vera...