Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hreyfivika 2019, viðburðir þriðjudaginn 28. maí.

Rétt er að minna á hreyfiviku UMFÍ  sem nú stendur yfir í samstarfi HSV og Ísafjarðarbæ. Tveir liðir eru á dagskrá Hreyfiviku þriðjudaginn 28. maí: Kl....

Karfan: Vestri vann Hött á Egilsstöðum

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn og vann lið Hattar 100:79 í 1. deildinni. Vestri leiddi allan leikinn og var 21...

Áframhaldandi sigurganga á heimavelli

Vestri er enn taplaus á heimavelli eftir 93-74 sigur á Fjölni á föstudag. Með sigrinum situr Vestri í þriðja sæti 1. deildarinnar körfubolta með...

Vestri mætir Hamri á föstudaginn!

Föstudaginn 16. nóvember mætast Vestri og Hamar á Jakanum á Ísafirði en liðin eru í 1. deild karla í körfuknattleik. Fjögur lið eru jöfn...

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra klukkan 14!

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra í 2. deild karla fer fram á Olísvellinum klukkan 14 í dag. Liðið er í harðri toppbaráttu og aðeins 1 stigi...

ÍSÍ og UMFÍ verða með þjónustumiðstöð á sama stað

Tímamót urðu nýlega þegar þeir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning um leigu á húsnæði...

Tvöfaldur sigur hjá Vestra um helgina

1. deildar lið karla í körfuknattleiksliði Vestra spilaði tvo leiki um helgina, þegar þeir tóku á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði. Vestri...

Blak: Vestri náði í 4 stig um helgina

Blaklið Vestra karla lét tvo leiki á Ísafirði um helgina í efstu deild blaksins. KA menn komu í heimsókn frá Akureyri og...

Viðspyrnan hefst á morgun!

Á morgun taka Vestramenn á móti Tindastóli í 2. deild Íslandsmótsins og leikurinn fer fram á Torfnesvelli. Síðustu vikur hefur Vestri sogast niður í...

Knattspyrnan: öruggur sigur Vestra í gærkvöldi

Vestri vann góðan sigur á Þrótti frá Vogum á Vatnsleysuströnd í kvöldleiknum í gærkvöldi á Olísvellinum á Ísafirði. Leiknum seinkaði og hófst...

Nýjustu fréttir