Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Gautur Óli og Kári Eydal valdir í úrtökuhóp fyrir landslið U15

Gautur Óli Gíslason og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, voru nú á dögunum valdir í úrtökuhóp KSÍ fyrir U-15 ára landsliðið. Úrtökuhóparnir eru...

Hver ætlar með Vestra upp á Skaga?

Karlalið Vestra í knattspyrnu hélt sigurgöngu sinni áfram á laugardaginn síðasta með því að sigra Þrótt á heimavelli á Ísafirði. Leikurinn fór 2-0 fyrir...

Nemanja áfram með Vestra

Miðherjinn sterki Nemanja Knezevic verður áfram með körfuknattleiksliði Vestra á komandi tímabili. Nemanja var einn besti leikmaður 1. deildar á síðasta tímabili en meiddist...

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra klukkan 14!

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra í 2. deild karla fer fram á Olísvellinum klukkan 14 í dag. Liðið er í harðri toppbaráttu og aðeins 1 stigi...

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

4. flokkur mætir Breiðabliki á Olísvellinum á morgun

Nú er sumri tekið að halla og aðalárstíð knattpyrnufólks í Vestra því að enda komin. En þetta er ekki alveg búið því að strákarnir í 4....

Andre Hughes til liðs við körfuknattleikslið Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Andre Hughes um að leika með liðinu á komandi tímabili en frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Andre er...

Markmið íþróttaskólans er að fá sem flesta í íþróttir

Íþróttaskóli HSV á Ísafirði hefur nú í haust sitt áttunda starfsár og hefur skólinn vaxið jafnt og þétt undanfarin ár segir Salome Elín Ingólfsdóttir,...

100 ára afmælisfagnaður Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) varð 100 ára þann 24. maí síðastliðinn. Í tilefni þess ætlar sambandið að halda upp á afmælið í Dalabúð...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Nýjustu fréttir