Blaklið Vestra stóð í HK
Á laugardaginn mættustu blaklið Vestra á Ísafirði, sem leikur í 1. deildinni og HK í Kópavogi, en þeir eru í 2. sæti úrvalsdeildarinnar. Leikurinn...
Ísfirðingur sigraði á jiu jitsu móti VBC
Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson sigraði á laugardaginn í blábeltingamóti VBC í brasilísku jiu jitsu í þungavigt, 100+ flokki. Þetta er í þriðja sinn sem mótið...
25. Strandagangan
Um helgina var Strandagangan 2019 haldin. Strandagangan er skíðagöngumót og er hluti af Íslandsgöngunni, sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands hefur efnt til árlega...
Blak: ALLIR Á TORFNES Á LAUGARDAGINN – JÁ LÍKA ÞÚ!!!
Karlalið Vestra í blaki er komið í 8 liða úrslit Kjörís bikarsins. Þeir fá úrvalsdeildarlið HK í heimsókn á laugardaginn kl. 15. Vestri situr...
Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík
Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík.
Ástæðan er aðstöðuleysi...
Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar
Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í fullum gangi
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram þann 9. febrúar...
Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi
Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn.
Karfan.is segir svo...
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í fyrradag
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram í fyrrakvöld og...
Sunddeild UMFB sótti verðlaun á gullmóti KR
Sunddeild Ungmennafélags Bolungavíkur sendi 20 manna lið til keppni á gullmóti KR, sem var haldið um helgina. Keppendur voru á aldrinum 10 - 14...