Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila...

Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari Vestra

Davíð Smári Lamude hefur verið kynntur sem nýr þjálfari Vestra og skrifaði hann undir tveggja ára samning. Davíð tilkynnti...

Handknattleikur – Hörður fær nýjan þjálfara

Knattspyrnufélagið Hörður hefur ráðið Endre Koi sem nýjan þjálfara félagsins í handbolta og hefur hann störf næstu daga.

Ísafjörður – HSV með íþrótta- og leikjanámskeið

Íþrótta og leikjanámskeið HSV hefst 08. júní nk.   Námskeiðin verða fjögur talsins og eru fyrir öll börn fædd 2012-2015.

Orkubúið áfram bakhjarl körfunnar

Á milli hátíðanna endurnýjuðu Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra samstarfssamning sinn. Orkubúið hefur um árabil verið meðal helstu bakhjarla körfunnar á Ísafirði og...

Handbolti: fyrsta tap Harðar

Hörður Ísafirði tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu um helgina þegar það mætti Fjölni i Grafarvoginum. Fjölnir sigraði 34:33 eftir að...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

Körfuboltabúðir Vestra haldnar í tíunda skiptið

Körfuboltabúðir Vestra eru í þann mund að hefjast og verður þetta í tíunda skiptið sem búðirnar fara fram. Hingað til hafa búðirnar eingöngu farið...

Handbolti : fyrsti heimaleikur Harðar á þessu ári

Fyrsti heimaleikur ársins hjá meistaraflokk Harðar á Ísafirði er næsta laugardag, þann 10. febrúar, kl 16.00 þar sem...

Byggðastofnun fjallar um ferðalög íþróttaliða

„Íslandsmótið í knattspyrnu var háð í sumar eins og undanfarin rúmlega hundrað ár. Að horfa á einn fótboltaleik er góð skemmtun sem...

Nýjustu fréttir