Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri mætir Fylkiskonum

Laugardaginn 4. febrúar munu Vestrakonur mæta Fylki í 1. deild Íslandsmótsins í blaki.  Þetta verður án vafa spennandi leikur en Vestri situr nú í...

2. deild: Vestri heimsækir ÍR

Vestri heimsækir ÍR í Breiðholtið í dag, miðvikudag 21. ágúst, í 17. umferð 2. deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18 á Hertz-vellinum. Heil umferð...

Toppslagur þegar Vestri mætir Völsungi á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 1. ágúst næstkomandi verður spennandi knattspyrnuleikur þegar Vestri tekur á móti Völsungi klukkan 18:00. Þetta er sannkallaður toppbaráttuslagur en Völsungur situr í efsta...

Lengjudeildin: Vestri vann Fjölni 2:1

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki vann góðan sigur á Fjölni úr Grafarvoginum þegar liðin mættust í gær í fyrsta leik 10. umferðar...

Blakveisla á helginni

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri...

Vestri vann Selfoss 87:64

Lið Vestra í körfuknattleik karla sigraði lið Selfoss örugglega í fyrsta heimaleik liðsins á Torfnesi í gærkvöldi. vestri tók strax í fyrsta leikhluta afgerandi...

Vestrakonur selja heimabingó

Eins og undanfarin ár bjóða konur í 2. flokki Vestra í knattspyrnu áhugasömum upp á að kaupa bingóspjöld til styrktar ungum og flottum fótboltastelpum....

SAUÐAFELLSHLAUPIÐ 2022

Sunnudaginn 19. júní verður Sauðafellshlaupi haldið í 9. sinn. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum.Hlaupið er...

Hjólreiðar: Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí

Hjólreiðadeild Vestra heldur Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí. Skráning hér https://netskraning.is/ungduro-iso/ Hjólreiðadeildin hvetur börn og unglinga í bænum til að skrá sig til leiks. Mæting kl 11 upp...

knattspyrna: Vestri leikur í deildarbikarnum

Búið er að draga í riðla í Deildarbikarnum. Vestri verður þar í riðli með Val, Víking Ólafsvík, Fjölnir, ÍBV og Stjörnunni. Fyrsti leikur er gegn fyrrum...

Nýjustu fréttir