Flaggskip Vestra í körfunni gerði það gott
Flaggskipið, B-lið meistaraflokks karla í körfuknattleik , mætti liði Grundarfjarðar í 3. deild karla í gær í Bolungarvík. Fyrri leik liðana í vetur endaði...
Vestri deildarmeistarar í 1. deild karla í blaki
Síðustu leikirnir voru um helgina í 1. deildinni í blaki. Karlalið Vestra lék við HK úr Kópavogi og hafði sigur í þremur hrinum en...
Stór körfuboltahelgi í Bolungarvík, Ísafirði og Þingeyri
Það er mikið um að vera í körfuboltanum um helgina. Á föstudag mættust meistaraflokkar Vestra og Hamars í 1. deild karla. Þeim leik lauk...
Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni
Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik.
Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi...
Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld
Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...
Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn til Abu Dabi í dag.
Frá íþróttafélaginu Ívari: Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn halda af stað áleiðis til Abu Dabi í dag.
Þar munu þeir taka þátt í heimsleikum Special...
Afrekssjóður HSV gerir samninga við Albert og Dag
Frá því er greint á síðu Hérðassambands Vestfjarða að afrekssjóður HSV hafi gert samninga við tvo ísfirska skíðamenn, þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson frá...
Karfan: Vestri vann Hött á Egilsstöðum
Karlalið Vestra gerði góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn og vann lið Hattar 100:79 í 1. deildinni. Vestri leiddi allan leikinn og var 21...
Vestri fjölmennir á Nettómótið
Tæplega 50 ungir iðkendur Körfuknattleiksdeildar Vestra eru á leið á Nettómótið stóra í Reykjanesbæ sem fram fer um helgina. Mótið er ætlað börnum í...
Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi
Laugardaginn 16 febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...