Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

KSÍ – 11 mótsleikir fóru ekki fram í fyrra þar af einn á Ísafirði

Mikil umræða hefur skapast um knattspyrnuleiki þar sem lið mæta ekki til leiks. Þetta á einnig við um aðrar boltaíþróttir þar sem...

Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka

Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...

Tveir Ísfirðingar á heimsmeistarmóti í skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga á tvo keppendur á heimsmeistaramótinu í Planica í Slóveníu þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson. Albert er uppalinn hjá Skíðafélagi...

Fóru á sitt fyrsta handboltamót um síðustu helgi

6. flokkur handboltafélagsins Harðar tók þátt á Íslandsmótinu í handbolta um síðastliðna helgi. Mótið fer fram með því sniði að keppt er á 5 hraðmótum yfir...

Vestri selur Diogo Coehlo til FK Suduva í Litháen

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Hörður Ísafirði vann Björninn

Hörður Ísafirði lék seinni leik sinn í suðurferðinni um helgina í gær. Leikið var við Björninn á Fjölnisvellinum í Grafarvoginum. Staðan í...

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Nýjustu fréttir