Karfan: Fjölnir vann fyrsta leikinn
Karlalið vestra í körfuknattleik lét í gærkvöldi fyrsta leikinn í undanúrslitum 1.deildar. Leikið var í Grafarvoginum. Leikar fóru svo að Fjölnir vann 83:71.
Fjölnir vann...
Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi
Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...
Sundkonan Kristín skrifar
Kristín Þorsteinsdóttir, sunddrottning á Ísafirði setti inn hjá sér skemmtilega færslu í tilefni af Downs deginum. Að fengnu samþykki er hún birt hér á...
Ingólfur sæmdur silfurmerki KKÍ
Á þingi Körfuknattleikssambands íslands, sem haldið var á laugardaginn, var Ingólfur Þorleifsson, formaður kkd Vestra sæmdur silfurmerki KKÍ.
Alls voru níu sjálfboðaliðar sæmdir þessu merki...
Bikarmeistari í klassískri bekkpressu
Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...
Skíðaganga: varð 20. af 111 keppendum
Linda Rós Hannesdóttir nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði tók þátt í Birkibeinagöngunni í Noregi sem fram fór í Lillehammer síðustu viku. Ganga er árlegur...
Skoraði 52 stig í drengjaflokki
Hilmir Hallgrímsson, leikmaður Vestra og U-16 landsliðsins skoraði 52 stig á móti KR-b í leik liðanna í drengjaflokki í DHL-höllinni á laugardaginn.
Þetta er einstæður...
Gréta Proppé valin í unglingalandsliðið
Gréta Proppé Hjaltadóttir, leikmaður Vestra, hefur verið valin í U15 kvennalandslið Íslands í körfuknattleik. Alls urðu 18 stúlkur fyrir valinu en íslensku stúlkurnar keppa í...
Hörður 6. fl: Þrisvar sinnum deildameistarar í vetur
Lið Harðar á Ísafirði í sjötta flokki drengja handknattleik náði þeim einstæða árangri að vinna sig upp úr 4. deild í sínum aldurflokki upp...
Afrekssjóður HSV styrkir unga afreksmenn
Vestra hefur gert ársamninga fjóra íþróttamenn. Það eru þau Auður Líf Benediktsdóttir hjá blakdeild Vestra, bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hjá körfuknattleiksdeild Vestra og...