Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mikið blakað um helgina

Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina og var því sannkölluð blakveisla á Ísafirði. Karlalið Vestra spilaði tvívegis...

Þórður úr Vestra valinn í æfingahóp U-18 í knattspyrnu

Þórður Gunnar Hafþórsson, 17 ára leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, var rétt í þessu valinn í æfingahóp U-18 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu. Þórður...

Torfnes: nýr samningur við Vestra um knattspyrnuvelli

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan samning við knattspyrnudeild Vestra, meistaraflokk um umsjá knattspyrnuvalla og 1. hæð í vallarhúsi á Torfnesi. Er...

Knattspyrna: Morten, Mikkel og Gustav til liðs við Vestra

Vestri hefur gengið frá samningum við þrjá leikmenn, sem eiga það sameiginlegt að vera allir frá Danmörku. Þetta...

Vestri í sumarfrí

Fjölnir vann Vestra í þriðja leik liðanna í undanúrslitum 1. deildarinnar í körfuknattleik karla, en leikið var í gærkvöldi í Grafarvoginum. Fjölnir hefur þar...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Vestri: sigur á Fjölni 1:0

Lið Vestra vann frækinn sigur á Fjölni Grafarvogi í gær í fyrri leik liðanna í umspili Lengjudeildarinnar. Vestri hafði undirtökin í...

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik – enn ósigraðir

Leikur KKD Vestra og KFG í Garðabænum var nokkuð líflegur. Eitthvað var um meiðsli hjá liðinu og voru Birgir Örn, Magnús og...

Vestri deildarmeistarar í 1. deild karla í blaki

Síðustu leikirnir voru um helgina í 1. deildinni í blaki. Karlalið Vestra lék við HK úr Kópavogi og hafði sigur í þremur hrinum en...

Handbolti: Þór jafnaði einvígið við Hörð

Annar leikurinn í einvígi Harðar Ísafirði og Þórs Akureyri í umspili Grill66 deildarinnar í handknattleik fór fram á Akureyri í gærkvöldi. Hörður...

Nýjustu fréttir