Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Göngum í skólann

Setningarathöfn verkefnisins Göngum í skólann var haldin í Norðlingaskóla í gær.   Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti...

Handbolti: Hörður tapaði fyrir Fjölni

Á laugardaginn var fyrsti heimaleikur ársins Harðar í Grill deildinni í handbolta og var Fjölnir í heimsókn. Leikurinn var jafn og spennandi...

10. flokkur stúlkna spilar heima um helgina

Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram...

Tveir Ísfirðingar á heimsmeistarmóti í skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga á tvo keppendur á heimsmeistaramótinu í Planica í Slóveníu þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson. Albert er uppalinn hjá Skíðafélagi...

Stúlkurnar í Vestra stóðu sig vel fyrir sunnan

Það var þreyttur en stoltur þjálfari sem BB talaði við á sunnudagskvöld. Það var Yngvi Gunnlaugsson, sem hafði keyrt suður strax eftir leik Vestra...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra fer fram í dag  kl. 17:30 til 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Karfan: Vestri vann Sindra 101:75

Í gærkvöldi lék karlalið Vestra við Sindra frá Hornafirði í 1. deildinni. Seinka varð leiknum þar sem ferðalag Vestramanna til Hornafjarðar tók lengri tíma...

Reiðhöllin komin vel á veg í Engidal

Vel gengur að reisa reiðskemmu Hestamannafélagsins Hendingar í Engidal en verkið er að mestu unnið af Hendingarfélögum. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, sagði í...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Nýjustu fréttir