Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri vinnur enn – efstir í 2. deildinni

Knattspyrnulið Vestra er á miklu skriði í 2. deildinni í Íslandsmótinu. Liðið vann á laugardaginn fimmta leikinn í röð og er í efsta sæti...

Mjólkurbikarinn: Vestri – Valur á morgun

Vestri tekur á móti Íslandsmeisturunum í Val á morgun, miðvikudag, í 8. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.Til þessa hefur Vestri sigrað Hamar, KFR, Aftureldingu...

Karfa: Vestri vann Skallagrím

Vestri gerði góða ferð í Borgarnes á fimmtudagskvöldið. Vestri lék þá við Skallagrím í 1. deildinni í körfubolta karla og fór vestri með sigur...

Körfuboltabúðirnar á sínum stað

Körfuboltabúðir Vestra fara fram dagana 30. maí til 4. júní en búðirnar eru nú haldnar níunda árið í röð. Opnað var fyrir skráningar í...

Vestri hjólreiðar : 1. árs afmæli

Vestri hjólreiðar fagnar eins árs afmæli í vikunni, af því tilefni ætlar félagið að bjóða fólki út að hjóla seinnipartinn í dag eða kl...

Handbolti: tap fyrir Aftureldingu

Hörður fékk Aftureldingu í Mosfellsbæ í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Mosfellingar forystuna og...

Vestfirðingur Norðurlandameistari í sveigboga

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann gull með sveigboga í flokki kvenna yngri en 21 árs á Norðurlandamótinu í bogfimi sem fram fór um...

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grundaskóla á Akranesi þann 7. september síðastliðinn þar sem nemendur voru til fyrirmyndar og allt skipulag...

Hörður Ísafirði vann Björninn

Hörður Ísafirði lék seinni leik sinn í suðurferðinni um helgina í gær. Leikið var við Björninn á Fjölnisvellinum í Grafarvoginum. Staðan í...

Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár

Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...

Nýjustu fréttir