Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík

Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi  á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Ástæðan er aðstöðuleysi...

Handbolti: framfarir í leik Harðar

Hörður tók á móti ungliði Selfoss á föstudaginn 26. október síðastliðinn.  Ekkert bólaði á liði Selfoss fyrr en 10 mínútum fyrir leik, þeir höfðu...

Handbolti: Hörður lagði Selfoss U

Lið Harðar frá Ísafirði lagði SelfossU í 1. deild karla, Grill66 deildinni, á sunnudagskvöldið síðasta. Leikurinn fór fram á Selfossi. Hörður hafði lent í því...

Fyrsti titill Vestra

Drengirnir í 9. flokki Vestra gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu val 60-49 í úrslitaleik Maltbikarsins í körfubolta. Fyrri hálfleikur leiksins  jafn...

Handbolti: Hörður spilar í 2. deildinni

Hörður spilaði sinn fyrsta handboltaleik eftir margra ára fjarveru í annarri deild.  Unglið Fram mætti til Ísafjarðar og spilaði við ísfirsku nýliðana. Fyrir leikinn fékk...

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Lengjudeildin: Vestri vann Fjölni 2:1

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki vann góðan sigur á Fjölni úr Grafarvoginum þegar liðin mættust í gær í fyrsta leik 10. umferðar...

Kristín Þorsteinsdóttir með sex gull í Englandi

Frá því er greint á síðu Héraðssambands Vestfirðinga að sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hafi um helgina tekið þátt í opna Evrópska sundmótinu fyrir einstaklinga með...

Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um...

Tvíhöfði á Torfnesi

Um helgina verða leiknir síðustu leikir Vestra í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta þetta tímabilið. Tveir leikir – svokallaður tvíhöfði – fara fram í...

Nýjustu fréttir