Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Stúlkurnar í Vestra stóðu sig vel fyrir sunnan

Það var þreyttur en stoltur þjálfari sem BB talaði við á sunnudagskvöld. Það var Yngvi Gunnlaugsson, sem hafði keyrt suður strax eftir leik Vestra...

Síðasti leikur fyrir jól

Meistaraflokkur karla í körfu mætir Fjölnir á útivelli í kvöld og er það síðasti leikur í Íslandsmótinu fyrir áramót. Liðið hefur verið á góðri...

Vestri – Grindavík á laugardaginn

Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík. Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...

Vestri gerði jafntefli við Kórdrengina

Karlalið Vestra heldur áfram að hiksta í Lengjudeildinni. Á laugardaginn byrjaði liðið ekki vel og Kórdrengirnir höfðu náð tveggja marka forystu...

Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

Hörður: handboltinn fer á fullt aftur

Lið Harðar, sem féll úr efstu deild karla, á síðasta tímabili hefur leik í Grill 66 deild karla á laugardaginn með leik...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Keppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Gangwon í Suður-Kóreu. Keppendur í alpagreinum mættu fyrst á svæðið, 18. janúar sl. Þau voru...

Körfubolti: Bosley til liðs við Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur skrifað undir samning við Kkd. Vestra og leikur með meistaraflokki karla á næsta leiktímabili. Bosley útskrifaðist frá Kentucky Wesleyan háskólanum...

Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku

Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...

U18 landslið karla æfir á Ísafirði um helgina

Landslið Íslands í U18 karla, sem vann til bronsverðlauna á nýliðnu Norðurlandamóti yngri landsliða í Finnlandi, æfir á Ísafirði um komandi helgi. Ein æfinganna...

Nýjustu fréttir