Laugardagur 11. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Nemanja valinn bestur á lokahófi

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...

knattspyrna: Vestri vann 3:1

Karlalið Vestra vann fyrsta heimaleikinn í 2. deildinni á þessu leiktímabili þegar liðið lagði lið Kára frá Akranesi 3:1. Fyrir leikinn voru Skagamennirnir í...

Fyrsti heimaleikur Vestra í sumar

Í dag mætast tvo hörkulið á Olísvellinum á Ísafirði, en okkar menn í Vestra taka þá á móti Kára frá Skaganum. Kári byrjaði tímabilið með...

Knattspyrnuskóli Vestra – Eiður Smári kemur

Um helgina verður haldinn í fyrsta skiptið knattspyrnuskóli Vestra. Þórólfur Sveinsson þjálfari hjá Þór Akureyri sér um skipulagningu og utanumhald á skólanum og með...

Vestri: Fundur um meistaraflokk kvenna

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra ásamt barna- og unglingaráði deildarinnar boða til fundar um meistaraflokk kvenna. Fundurinn fer fram í félagsheimili Vestra (Vallarhúsinu), fimmtudaginn 16. maí...

Karfan: Yngvi hættir hjá Vestra

Yngvi Páll Gunnlaugsson, yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Vestra, hefur ákveðið að láta af störfum hjá deildinni og hafa hann og stjórn félagsins náð góðu samkomulagi þar...

Púkamótið – skráning hafin

opnað hefur verið fyrir skráninu í Púkamótið vinsæla á Ísafirði, sem verður haldið dagana 28. og 29. júní í sumar. Dagskrá mótsins liggur fyrir og...

knattspyrna: sex leikmenn Vestra valdir í æfingabúðir

Á hverju ári eru valdir krakkar úr félögum landsins til að taka þátt í svokallaðri Hæfileikamótun KSÍ. Það eru æfingabúðir sem sambandið heldur á...

ÍSÍ þing : bæta úr gistiaðstöðu fyrir íþróttafólk af landsbyggðinni

Á nýafstöðnu ÍSÍ þingi var samþykkt að stofna starfshóp  sem kortleggja skal möguleika þess að bæta úr brýnni þörf íþróttafólks af landsbyggðinni fyrir hagkvæma og aðgengilega...

Ingi Þór endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Sjötugasta og fjórða íþróttaþing ÍSÍ var haldið um helgina í Reykjavík. Ingi Þór Ágústsson, fyrrv bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Á þinginu...

Nýjustu fréttir