Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Bikarmeistari í klassískri bekkpressu

Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...

Skíðaganga: varð 20. af 111 keppendum

Linda Rós Hannesdóttir nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði tók þátt í Birkibeinagöngunni í Noregi sem fram fór í Lillehammer síðustu viku. Ganga er árlegur...

Skoraði 52 stig í drengjaflokki

Hilmir Hallgrímsson, leikmaður Vestra og U-16 landsliðsins skoraði 52 stig á móti KR-b í leik liðanna í drengjaflokki í DHL-höllinni á laugardaginn. Þetta er einstæður...

Gréta Proppé valin í unglingalandsliðið

Gréta Proppé Hjaltadóttir, leikmaður Vestra, hefur verið valin í U15 kvennalandslið Íslands í körfuknattleik. Alls urðu 18 stúlkur fyrir valinu en íslensku stúlkurnar keppa í...

Hörður 6. fl: Þrisvar sinnum deildameistarar í vetur

Lið Harðar á Ísafirði í sjötta flokki drengja handknattleik náði þeim einstæða árangri að vinna sig upp úr 4. deild í sínum aldurflokki upp...

Afrekssjóður HSV styrkir unga afreksmenn

Vestra hefur gert ársamninga fjóra íþróttamenn. Það eru þau Auður Líf Benediktsdóttir hjá blakdeild Vestra, bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hjá körfuknattleiksdeild Vestra og...

Flaggskip Vestra í körfunni gerði það gott

Flaggskipið, B-lið meistaraflokks karla í körfuknattleik , mætti liði Grundarfjarðar í 3. deild karla í gær í Bolungarvík. Fyrri leik liðana í vetur endaði...

Vestri deildarmeistarar í 1. deild karla í blaki

Síðustu leikirnir voru um helgina í 1. deildinni í blaki. Karlalið Vestra lék við HK úr Kópavogi og hafði sigur í þremur hrinum en...

Stór körfuboltahelgi í Bolungarvík, Ísafirði og Þingeyri

Það er mikið um að vera í körfuboltanum um helgina. Á föstudag mættust meistaraflokkar Vestra og Hamars í 1. deild karla. Þeim leik lauk...

Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni

Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik. Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi...

Nýjustu fréttir