Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Þrír leikir, þrír sigrar

Þrjú lið frá blakdeild Vestra taka nú þátt í árlegu öldungamóti í Mosfellsbæ og hafa þau öll sigrað sína leiki það sem af er...

Lengjudeildin: Afturelding í heimsókn

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær í dag topplið deildarinnar í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi. Leikurinn hefst kl 18. Boðið verður upp...

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...

Knattspyrna: Jón Þór hættur hjá Vestra

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna...

Samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og HSV undirritaður

Í lok janúar var undirritaður nýr samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og Héraðssambands Vestfjarða. Markmið samningins er meðal annars að auka gæði íþróttastarfs í sveitarfélaginu og...

Bókin Íslensk knattspyrna 2023 komin út

Íslensk knattspyrna 2023 eftir Víði Sigurðsson er komin.  Bókin hefur verið gefin út frá árinu 1981 og er þetta því 43. bókin...

Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019

Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...

Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram

Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar valinn

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar fór á fundi sínum í gær yfir tilnefningar til íþróttamanns og efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar árið 2016. Í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu...

Nýjustu fréttir