Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti – Hörður í efsta sæti í deildinni

Hörður vann sannfærandi sigur síðasta laugardag gegn ungmennaliði Aftureldingar 38-22 í Mosfellsbænum. Harðarmenn náðu snemma yfirhöndinni og voru...

Vestri: Knattspyrnan byrjar í dag

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki hefur leik í 1. deildinni í dag með leik á móti Víkingi í Ólafsvík. Hefst leikurinn kl 14. Liðið vann...

Sætur sigur Vestra

Eftir hörkuspennandi fimmhrinu leik Vestrakvenna á laugardaginn í blaki gegn Fylkiskonum, vannst sætur sigur. Fyrsta hrinan var æsispennandi og endaði í 25-27 fyrir Fylki...

Vestri tapaði gegn Gróttu en ætlar að sigra Tindastól!

Eftir svekkjandi tap gegn Gróttu á útivelli í fyrradag eru strákarnir í 2. deildar knattspyrnuliði Vestra staðráðnir í að koma til baka og fara á...

Vestri vann Snæfell 105:63

Meistaraflokkur Vestra í körufuknattleik karla vann í gærkvöldi glæstan sigur á liði Snæfells frá Stykkishólmi með 105 stigum gegn aðeins 63. Lið Vestra hafði...

Knattspyrnan: góður laugardagur fyrir Vestfirðinga

Bæði vestfirsku liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla áttu heimaleik á laugardaginn. Fyrst keppti Vestri við Grindavík á...

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Komdu í fótbolta með Mola

Verkefnið "Komdu í fótbolta", samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans, heldur áfram sumarið 2023 og felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land...

Fjórði Daninn til Vestra

Knatt­spyrnu­deild Vestra hef­ur samið við danska sókn­ar­mann­inn Tarik Ibra­himagic. Hann lék síðast með Næst­ved í dönsku 1. deild­inni.

Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um...

Nýjustu fréttir