Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri í æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur og 2. flokkur Vestra í knattspyrnu er nú í æfingaferð í Montecastio á Spáni. Ferðin hófst síðasta fimmtudag og líkur næsta fimmtudag. Æft...

Fimm í landslið Íslands

Körfuknattleiksdeild Vestra mun eiga fimm liðsmenn í yngri landsliðum Íslands á komandi sumri en í dag tilkynnti Körfuknattleikssamband Íslands um val þjálfara í lokahópa...

Vestri í sumarfrí

Fjölnir vann Vestra í þriðja leik liðanna í undanúrslitum 1. deildarinnar í körfuknattleik karla, en leikið var í gærkvöldi í Grafarvoginum. Fjölnir hefur þar...

Vestri tapaði í gærkvöldi

Karlalið Vestra lék annan leik sinn í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í gærkvöldi á Ísafirði. Fjölnir hafði unnið fyrsta leik liðanna. Leikar fóru...

Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019

Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...

Undanúrslit: Vestri mætir Fjölni í kvöld

Vestri mætir Fjölni í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta á heimavelli, í kvöld þriðjudaginn 26. mars kl. 19:15. Leikurinn átti að fara fram...

Karfan: Fjölnir vann fyrsta leikinn

Karlalið vestra í körfuknattleik lét í gærkvöldi fyrsta leikinn í undanúrslitum 1.deildar. Leikið var í Grafarvoginum. Leikar fóru svo að Fjölnir vann 83:71. Fjölnir vann...

Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Sundkonan Kristín skrifar

Kristín Þorsteinsdóttir, sunddrottning á Ísafirði setti inn hjá sér skemmtilega færslu í tilefni af Downs deginum. Að fengnu samþykki er hún birt hér á...

Ingólfur sæmdur silfurmerki KKÍ

Á þingi Körfuknattleikssambands íslands, sem haldið var á laugardaginn, var Ingólfur Þorleifsson, formaður kkd Vestra sæmdur silfurmerki KKÍ. Alls voru níu sjálfboðaliðar sæmdir þessu merki...

Nýjustu fréttir