Laugardagur 11. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Púkamótið 28 og 29 júní – Allt á fullu í SKRÁNINGU pukamot.is

Skráning er hafin á næsta púkamót á Ísafirði, sem verður haldið síðustu helgi í júní. Að sögn Haraldar Leifssonar fer skráning vel af stað...

knattspyrna: Vestri vann ÍR 2:1 í baráttuleik

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild vann lið ÍR með tveimur mörkum gegn einu í miklum baráttuleik á Torfnesvelli í gær. ÍR byrjaði betur og Ágúst...

Uppskeruhátíð körfuboltans hjá Vestra

Margmenni var þegar yngri flokkar Körfuknattleiksdeildar Vestra hnýttu endahnútinn á vetrarstarfið með sinni árlegu Uppskeruhátíð, en hún var haldin á Torfnesi fyrir hálfum mánuði...

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Sjómannadagsmót Íssins í golfi

Golfmót Íssins var haldið á Tungudalsvelli á sunnudaginn, í norðaustan kalda og hryssing. Í höggleik án forgjafar var Wirot Khiasanthia í fyrsta sæti með 77...

Hreyfivika 2019, viðburðir þriðjudaginn 28. maí.

Rétt er að minna á hreyfiviku UMFÍ  sem nú stendur yfir í samstarfi HSV og Ísafjarðarbæ. Tveir liðir eru á dagskrá Hreyfiviku þriðjudaginn 28. maí: Kl....

Golfmót Íslandsbanka á Tungudalsvelli

Golfmót Íslandsbanka var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí. Mótið var haldið í fallegu veðri og völlurinn skartaði sínu fegursta, enda aldrei komið betur...

Árni og Rósa heiðruð af UMFÍ

Á nýliðnu ársþingi HSV voru þau Árni Aðalbjarnarson og Rósa Þorsteinsdóttir heiðruð fyrir góð störf og framlag til heilsueflingar og íþróttastarfs á Ísafirði. Auður...

Vestrakrakkarnir stóðu sig vel í minniboltanum á Akureyri

Lokaumferð Íslandsmótsins í Minni bolta 11 ára í körfuknattleik fór fram á Akureyri um helgina og sendi Kkd. Vestra glæsilegan hóp 19 keppenda til...

Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn

Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019. Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...

Nýjustu fréttir