Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Efnilegir ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Vestra

Gott gengi Körfuknattleiksdeildar Vestra fer ekki fram hjá mörgum þessa dagana en nýverið hafa 4 iðkendur í yngri flokkastarfi verið valdir í lokahópa U15...

Körfuboltinn fer að rúlla um helgina

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti á næstu helgi. Meistaraflokkur karla hefur leik á Íslandsmótinu á föstudaginn með heimaleik  gegn Snæfelli. Frítt er...

Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn til Abu Dabi í dag.

Frá íþróttafélaginu Ívari: Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn halda af stað áleiðis til Abu Dabi í dag. Þar munu þeir taka þátt í heimsleikum Special...

Körfuboltabúðirnar á sínum stað

Körfuboltabúðir Vestra fara fram dagana 30. maí til 4. júní en búðirnar eru nú haldnar níunda árið í röð. Opnað var fyrir skráningar í...

Vestri-Fjarðarbyggð 2:0

Vestri vann í dag öruggan og sanngjarnan sigur á Fjarðarbyggð og eru nú í 2 sæti deildarinnar aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Okkar eigin stelpur

Það er ekki bara landsliðið okkar sem spókar sig á knattspyrnuvellinum því um helgina voru stelpurnar okkar í Vestra í 7. fl, 6.fl og...

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grundaskóla á Akranesi þann 7. september síðastliðinn þar sem nemendur voru til fyrirmyndar og allt skipulag...

Vestri upp í 2. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla lék á laugardaginn á Torfnesi við efsta lið deildarinnar Leikni frá Fáskrúðsfirði. Austfirðingarnir voru taplausir fyrir þeikinn við...

Nýjustu fréttir