Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

EM í körfu: Ísland U18 tapaði fyrir Bosníu 57:84

Landslið Íslands á EM í U18 körfu drengja tapaði í morgun fyrir liði Bosníu 57:84 í fyrsta leik C riðils. Hugi lék í 22...

U16 í körfuknattleik drengja komnir til Sarajevo

Í gærmorgun héldu leikmenn og fylgdarlið U16 ára landsliðs drengja í körfubolta út til Sarajevo í Bosníu þar sem þeir mun leika á Evrópumóti...

Karfan: Vestri vann Skallagrím

Lið Vestra í karlaflokki vann Skallagrím í Borgarnesi í gær þegar liðin áttust við í 1. deildinni. Vestri gerði 84 stig en Skallagrímur 81....

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

Annar útisigurinn í höfn

FSu tók á móti Vestra í íþróttahúsi Hrunamanna um helgina. Fyrir leikinn höfðu Vestramenn landað sínum fyrsta útisigri tímabilsins gegn Gnúpverjum og vildu freista...

Mjólkurbikarinn: Vestri skoraði fjögur mörk á sjö mínútum

Vestri sigraði Þór frá Akureyri örugglega í gær í Mjólkurbikarnum og eru Vestramenn komnir í átta liða úrslit. Markalaust...

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Karfan: Vestri-Skallagrímur 81-55

Vestri vann góðan sigur á Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í 1. deild karla. Leikið var á Ísafirði í gærkvöldi....

Arctic Fish golfmótið á Ísafirði um helgina

Um næstu helgi býður Golfklúbbur Ísafjarðar til Arctic Fish mótsins sem haldið verður 7. júlí á Tungudalsvelli. Arctic Fish mótið er höggleikur án forgjafar...

Vestri: Knattspyrnan byrjar í dag

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki hefur leik í 1. deildinni í dag með leik á móti Víkingi í Ólafsvík. Hefst leikurinn kl 14. Liðið vann...

Nýjustu fréttir