Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17....

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

Karfan: Yngvi hættir hjá Vestra

Yngvi Páll Gunnlaugsson, yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Vestra, hefur ákveðið að láta af störfum hjá deildinni og hafa hann og stjórn félagsins náð góðu samkomulagi þar...

Meistaramót G.Í. í golfi verður haldið frá 26. til 29. júní.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. flokkur karla < 12 í forgjöf 2. flokkur karla >...

Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann

  Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...

Handbolti: Hörður spilar í 2. deildinni

Hörður spilaði sinn fyrsta handboltaleik eftir margra ára fjarveru í annarri deild.  Unglið Fram mætti til Ísafjarðar og spilaði við ísfirsku nýliðana. Fyrir leikinn fékk...

Karfan: næstu leikir Vestra í 2. deildinni

Eftir frækinn sigur á Snæfelli síðustu helgi hjá körfuknattleiksdeild Vestra, liði sem þá var í öðru sæti í deildinn er komið að...

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Bolvískur Garðbæingur brýtur blað í dansíþróttasögu Íslands

Agata Erna Jack brýtur enn blað í dansíþróttasögu Íslands þegar hún verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics, DanceSport...

150 milljónum kr. úthlutað til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr....

Nýjustu fréttir