Laugardagur 27. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Valinn í úrtakshóp vegna yngri landsliða

Guðmundur Páll Einarsson leikmaður 4. flokks Vestra, var í sumar valinn til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þangað fóru reyndar fleiri leikmenn Vestra,...

Kjartan í U19 landsliðið

Í síðustu viku sögðum við frá því að Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir hafi verið valin í U17 landslið í blaki og...

Grunnskóli Bolungarvíkur í úrslit í Skólahreysti

Í gærkvöldi kepptu skólarnir á Vestfjörðum í Skólahreysti og það var Grunnskóli Bolungarvíkur sem bara sigur úr býtum. Það voru Grunnskólarnir á Suðureyri, Ísafirði...

Einsdæmi í sögu Golfklúbbsins

Golfvöllurinn í Tungudal opnaði formlega föstudaginn 5.maí , mánuði fyrr en í fyrrasumar. Maí er ekki á enda en Golfklúbbur Ísafjarðar hefur haldið þrjú...

Ísfirðingur í atvinnumennsku í blaki

Ísfirðingurinn Hafsteinn Már Sigurðsson mun á komandi tímabili spila með karlaliði Habo í sænsku úrvalsdeildinni í blaki, en gengið var frá samningum...

Púkamótið: bæjarstjórinn á Ísafirði vann

Púkamótið 2019 hófst í gær með vítaspyrnukeppni. Hæst bar þar keppni bæjarstjóranna í Bolungavík og á Ísafirði. Tók hvor þeirra fimm spyrnur og fór...

Góður dagur í Fossavatnsgöngunni í gær

Keppni lauk í tveimur greinum í Fossavatnsgöngunni í gær, fimmtudag. Úrslit í 25 km skíðaskautun lauk með sigri Ilia Chernousov frá Rússlandi, fæddur 1986,...

Vestfirðingar skemmtu sér konunglega á leik Íslands og Nígeríu

Það voru hressir Vestfirðingar sem voru á leik Íslands á móti Nígeríu á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Eins og fram kom á BB í...

Pétur Bjarnason kveður Vestra

Greint er frá því á vefsíðu Vestra að Pétur Bjarnason hafi ákveðið að söðla um og flytja til Reykjavíkur og muni því...

Hlaupaferð á Straumnesfjall

Laugardaginn 2. júlí verður efnt til hlaupaferðar frá Látrum í Aðalvík upp á Straumnesfjall og til Hesteyrar. Vegalengdin er um 33 km...

Nýjustu fréttir