Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

HSV er fyrirmyndahérað ÍSÍ

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí sl. hlaut Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, viðurkenninguna fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Ásgerður Þorleifsdóttur formaður HSV...

Vestri vann Fjölni með 21 stigi í gærkvöldi

Vestri gerði sér lítið fyrir og skellti Fjölni á Jakanum í 1. deild karla í kvöld en lokatölur urðu 88-67 fyrir heimamenn. Karfan.is segir svo...

Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi

Laugardaginn 16  febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...

Toppslagur þegar Vestri mætir Völsungi á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 1. ágúst næstkomandi verður spennandi knattspyrnuleikur þegar Vestri tekur á móti Völsungi klukkan 18:00. Þetta er sannkallaður toppbaráttuslagur en Völsungur situr í efsta...

Vestri ræður yfirþjálfari yngri flokka og framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar

Margeir Ingólfsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra. Margeir er uppalinn KR-ingur og starfaði þar sem...

Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga

Í gær var haldið á Ísafirði Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga í sömu grein. Keppt var á útivistarsvæði Ísafjarðar á...

Vestri: Jonathan Braeger áfram í körfunni

KKD Vestra hefur samið aftur við Jonathan Braeger fyrir komandi tímabil. Hann mun einnig þjálfa 12. flokk karla auk þess að koma...

Fyrsti heimaleikur Vestra á morgun

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu verður á Olísvellinum á Torfnesi á morgun kl. 14:00 en þá koma Akurnesingar í heimsókn en bæði...

Sex sæmd heiðursmerki úr silfri

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson starfandi framkvæmdastjóri KSÍ voru viðstaddir fyrsta heimaleik Vestra á nýjum knattspyrnuvelli, Kerecis velli

Þórður fer til Riga með landsliði U-18

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður Vestra, hefur verið valinn í lokahóp U-18 landsliðs Íslands sem mun halda til Riga í Lettlandi í næstu viku. Þar...

Nýjustu fréttir