Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hörður: frítt að æfa handbolta

Frítt verður að æfa handbolta hjá Herði á Ísafirði í vetur og allir velkomnir. Styrktaraðilar félagsins hafa sýnt þann velvilja að...

Tvíhöfði á Torfnesi

Um helgina verða leiknir síðustu leikir Vestra í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta þetta tímabilið. Tveir leikir – svokallaður tvíhöfði – fara fram í...

Spennandi viðureign í uppsiglingu

Á morgun taka Vestramenn á móti FSu í 1.deild karla í körfubolta. Leikurinn hefur alla burði til að vera spennandi viðureign enda hafa þessi...

Mikil blakhelgi hjá Vestra

Kjartan Óli Kristinsson er nú komin til Englands og hefur íslenska liðið þegar spilað einn leik, við Dani og tapað enda eru Danir með...

Blaklið Vestra á sigurbraut

Karla- og kvennalið Vestra spiluðu tvo útileiki hvort um síðustu helgi. Skemmst er frá því að segja að allir leikir unnust. Vestri trónir því...

Vel heppnað Íslandsmót í blaki

  Íslandsmótið í blaki hjá 4.-6. flokki vorið 2017 var haldið á Ísafirði um helgina. Á mótinu voru tæplega 170 keppendur á aldrinum 7-14 ára...

Skíðaskotfimi og skautaat

Viðurkenndar íþróttagreinar innan ÍSÍ eru ríflega 50 talsins og fer fjölgandi, jafnt og þétt. Með auknum áhuga á skíðagöngu...

Fyrsti heimaleikur Vestra í sumar

Í dag mætast tvo hörkulið á Olísvellinum á Ísafirði, en okkar menn í Vestra taka þá á móti Kára frá Skaganum. Kári byrjaði tímabilið með...

VÍS mótið í golfi

VÍS mótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 3. ágúst. Veðrið lék við keppendur, sem voru 34 talsins, logn, hlýtt en þokuloft framanaf...

U16 í körfuknattleik drengja komnir til Sarajevo

Í gærmorgun héldu leikmenn og fylgdarlið U16 ára landsliðs drengja í körfubolta út til Sarajevo í Bosníu þar sem þeir mun leika á Evrópumóti...

Nýjustu fréttir