Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á morgun þriðjudaginn 3. mars kl. 19:15 á Jakanum. Þetta er frestaður leikur sem upphaflega átti að fara fram...

Tvöfaldur sigur hjá Vestra um helgina

1. deildar lið karla í körfuknattleiksliði Vestra spilaði tvo leiki um helgina, þegar þeir tóku á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði. Vestri...

Falið djásn í Dýrafirði

Meðaldalsvöllur í Dýrafirði er einn af þeim golfvöllum sem er áhugaverður kostur fyrir þá sem eru á ferðinni á Vestfjörðum. Þar er ein glæsilegasta...

Knattspyrna: Vestri hefur leik í bestu deildinni

Í gær lék Vestri sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Eru liðin rúm 40 ár síðan ÍBÍ var í...

Vestri í efsta sæti

Með sigrinum á Víði Garði komst Vestri á toppinn í 2. deildinni í fyrsta sinn í sumar þar sem Leiknir Fáskrúðsfirði tapaði á sama...

Andre Hughes til liðs við körfuknattleikslið Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Andre Hughes um að leika með liðinu á komandi tímabili en frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Andre er...

Sex fá styrk vegna vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026. 

Fimmtudaginn 28. desember fór fram undirritun samninga vegna Ólympíusamhjálparinnar við Skíðasamband Íslands og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir vetrarólympíuleikana í Mílanó og...

Vestri: vígja nýja hólabraut á sunnudag

Á sunnudag kl 12 verður vígð hólabraut (pumptrack) sem er staðsett á hjólaplaninu við gömlu Steiniðjuna á Ísafirði. Ötull hópur á vegum...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lokið

Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við...

Nýjustu fréttir