Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Landsliðsstjörnur á Ísafirði

Yngri flokkar körfuboltadeildar Vestra fengu góða heimsókn um helgina þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Vestri mætir Álftanesi á Torfnesi

Loksins er komið að fyrsta heimaleik Vestra á nýju ári þegar Álftanes kemur í heimsókn og mætir Vestra í 1. deild karla í íþróttahúsinu...

Harðverjar nældu í fern verðlaun í Bikarglímunni

  Tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun komu í hlut Harðverja á Bikarglímu Íslands sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Á mótið...

Knattspyrnan: Vestri gerði jafntefli í Grindavík

Vestri mætti til Grindavíkur í Lengjudeildinni á laugardaginn í 19. umferð deildarinnar. Bæði liðin höfðu að litlu að keppa fyrir leikinn, voru...

Stóri dagurinn er á morgun þegar Vestri mætir Aftureldingu

Það styttist í stærsta leik í sögu Vestra, þegar þeir mæta Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um sætir í...

Vestri hólpinn

Það brutust út fagnaðarlæti þegar blásið var til leiksloka í leik Vestra og Magna, en liðin mættust á laugardaginn á heimavelli Magna á Grenivík....

Vestri: Hjólasumarið er byrjað

Stíf dagskrá verður hjá hjólreiðadeild Vestra á Ísafirði í vikunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hjólreiðadeildin vill...

Vestri tapaði í gærkvöldi

Karlalið Vestra lék annan leik sinn í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í gærkvöldi á Ísafirði. Fjölnir hafði unnið fyrsta leik liðanna. Leikar fóru...

Kundai Benyu í landslið Zimbabwe

Kundai Benyuu hefur verið valinn í landslið Zimbabwe í knattspyrnu en hann lék með Vestra i sumar og tók þátt í 18...

Vestri: Fundur um meistaraflokk kvenna

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra ásamt barna- og unglingaráði deildarinnar boða til fundar um meistaraflokk kvenna. Fundurinn fer fram í félagsheimili Vestra (Vallarhúsinu), fimmtudaginn 16. maí...

Nýjustu fréttir