Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

knattspyrna: sex leikmenn Vestra valdir í æfingabúðir

Á hverju ári eru valdir krakkar úr félögum landsins til að taka þátt í svokallaðri Hæfileikamótun KSÍ. Það eru æfingabúðir sem sambandið heldur á...

ÍSÍ þing : bæta úr gistiaðstöðu fyrir íþróttafólk af landsbyggðinni

Á nýafstöðnu ÍSÍ þingi var samþykkt að stofna starfshóp  sem kortleggja skal möguleika þess að bæta úr brýnni þörf íþróttafólks af landsbyggðinni fyrir hagkvæma og aðgengilega...

Ingi Þór endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Sjötugasta og fjórða íþróttaþing ÍSÍ var haldið um helgina í Reykjavík. Ingi Þór Ágústsson, fyrrv bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Á þinginu...

Jón Gunnar vann 1. maí golfmótið

Úrslit hafa verið birt í 1. maí golfmótinu á Ísafirði. Efstur varð Jón Gunnar Kanishka Shiransson, Baldur Ingi Jónasson varð annar og þriðji  varð Neil Shiran K Þórisson. Alls voru 11 keppendur, níu frá...

Yfir 70 keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga á Andrésar Andarleikunum

Andrésar Andar leikarnir fóru fram á Akureyri í síðustu viku. Frá Skíðafélagi Ísfirðinga voru rúmlega 70 keppendur og tóku þau þátt í keppni á gönguskíðum,...

Golf Ísafirði: vinnukvöldi frestað

Vinnukvöldi  á golfvellinum sem verða átti í kvöld30. apríl er frestað. Beðið er eftir fræjum, verður boðað fljótlega til annars vinnukvölds. Golflúbbur Ísafjarðar.

Badmintonmót TBÍ í kvöld

Hið árlega badmintonmót Tennis- og badmintonfélags Ísafjarðar í tvímenningi verður haldið í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, í kvöld, 30. apríl, kl. 20:30. Um er...

Vestri: Konur í meirihluta stjórnar körfunnar

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn í Vinnuverinu á Ísafirði síðasta vetrardag, 24. apríl. Kosið var í stjórn og er hún að mestu skipuð fulltrúum...

Golf : Tungudalsvöllur opnar á morgun

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur sent frá sér tilkynningu um að sumarvertíðin er að hefjast: Tungudalsvöllur opnar fyrir spil laugardaginn 27.apríl, golfarar eru beðnir um að færa...

Tveir Evrópumeistarar í glímu

Tveir Ísfirðingar urðu Evrópumeistarar í íslenskri glímu á móti í Keflavík í gær. Glímusamband Íslands stendur að mótinu ásamt erlendum samtökum. Keppt er í...

Nýjustu fréttir