Laugardagur 11. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri fær liðsauka

Gunnar Jónas Hauksson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vestra frá Gróttu á láni út tímabilið, en þar hafði hann spilað með þeim í...

Þingeyringur fer á heimsmeistaramót í skotfimi

Þingeyringurinn Jóhannes Frank fer síðar í vikunni, fyrstur Íslendinga,  á heimsmeistarmót í skotfimi sem haldið verður í Calgary í Kanada. Fyrir tilstuðlan Jóhannesar er...

Vestri upp í 2. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla lék á laugardaginn á Torfnesi við efsta lið deildarinnar Leikni frá Fáskrúðsfirði. Austfirðingarnir voru taplausir fyrir þeikinn við...

Tveir Ísfirðingar á Norðurlandamót í bogfimi

Um helgina var haldið í Danmörku Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi. Bogfimi er nýleg íþróttagrein á Íslandi sem er innan ÍSÍ en ekki hefur verið...

Vestri : blaklið karla í efstu deild

Karlablaklið Vestra mun keppa í efstu deild í blakinu á næsta keppnistímabili.  Liðið varð efst í fyrstu deildinni á nýliðinni leiktíð. Það hefur reyndar...

Golfmót helgarinnar í Tungudal.

Í gær fór fram á Tungudalsvelli ICEWEAR mótið í golfi. ICEWEAR hefur framleitt íslenskan útivistarfatnað síðan 1972 og sérhæft sig í útivistarfatnaði,ullarfatnaði, íslenskri ull,...

Vestri: nýr markvörður frá Póllandi

Í síðustu viku skrifaði Robert Blakala undir samning við Vestra knattspyrnudeild. Robert, sem er 25 ára markmaður frá Póllandi og er 190cm á hæð, en...

Vestfjarðavíkingurinn 2019 í næstu viku

Aflraunakeppnin Vestfjarðavíkingurinn fer fram í næstu viku. Hefst hún á fimmtudaginn, þann 11. júlí og verður keppt í Strandasýslu, Hólmavík, Djúpuvík og Norðurfirði. Föstudaginn 12....

U18 landslið karla æfir á Ísafirði um helgina

Landslið Íslands í U18 karla, sem vann til bronsverðlauna á nýliðnu Norðurlandamóti yngri landsliða í Finnlandi, æfir á Ísafirði um komandi helgi. Ein æfinganna...

Karfan: Norðurlandamótinu lokið – drengirnir í 3. sæti

Norðurlandamóti unglinga í körfuknattleik lauk í gær. Mótið fór fram í Finnlandi. Íslendingar sendu fjögur lið til keppni, drengja og stúlknalið tveimur aldursflokkum 16...

Nýjustu fréttir