Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Tveir leikmenn úr 4. flokki Vestra valin í knattspyrnuskóla KSÍ

Lilja Borg Jóhannsdóttir og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þau hafa nú fengið...

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Andri Rúnar sjóðheitur

Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er um þessar mundir heitasti framherjinn í úrvalsdeildinni. Andri Már leikur með Grindavík og er hann búinn að skora...

Karfan: Vestri úr leik í bikarkeppninni

frestaður leikur Vestra og Fjölnis í bikarkeppni KKÍ karla fór fram í gær á Ísafirði. Úrvalsdeildarlið Fjölnis fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi 68-85 og...

Körfubolti: Vestri-Fjölnir B í 1. deild kvenna

Fyrsti heimaleikur Vestra í körfubolta kvenna verður á morgun laugardag kl. 18:00 þegar liðið mætir Fjölni. Árskortin góðu verða...

Karfan: Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn...

Fóru á körfuboltamót í Keflavík

Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Nýjustu fréttir