Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Andre Hughes til liðs við körfuknattleikslið Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Andre Hughes um að leika með liðinu á komandi tímabili en frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Andre er...

Handbolti: öðru sinni naumt tap Harðar

Hörður Ísafirði ferðist til Akureyrar um helgina og lék þar við Þór í Grill66 deildinni. Leikurinn varð bæði jafn...

Karfan: Vestri kominn í úrslit

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik lagði Skallagrím í þriðja sinn í kvöld í leik sem fram fór á Ísafirði. Þar...

Karfan: Vestri og ÍR í tveim spennutryllum

Vestri og ÍR-b mættust í tveimur spennandi leikjum í Jakanum á Ísafirði í 2. deild karla um síðustu helgi.

Karfan: Hilmir og Hugi verða með Vestra næsta vetur

Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa samið við Vestra um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla á komandi tímabili. Þeir bræður voru...

Vestri fær brasilískan markmann

Rafael Broetto, 32 ára gamall brasilískur markmaður, hefur gengið til liðs við Vestra. Broetto, sem kemur til Vestra frá...

Ísafjörður – HSV með íþrótta- og leikjanámskeið

Íþrótta og leikjanámskeið HSV hefst 08. júní nk.   Námskeiðin verða fjögur talsins og eru fyrir öll börn fædd 2012-2015.

Stór körfuboltahelgi í Bolungarvík, Ísafirði og Þingeyri

Það er mikið um að vera í körfuboltanum um helgina. Á föstudag mættust meistaraflokkar Vestra og Hamars í 1. deild karla. Þeim leik lauk...

Knattspyrna: Vestri og Fjarðabyggð leika í dag

Vestri tekur á móti Fjarðabyggð í dag, laugardag 17. ágúst, í keppni 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 á knattspyrnuvellinum...

Golfklúbbur Ísafjarðar býður ókeypis kennslu í golfi

Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.

Nýjustu fréttir