EM í körfu: Ísland U18 tapaði fyrir Bosníu 57:84
Landslið Íslands á EM í U18 körfu drengja tapaði í morgun fyrir liði Bosníu 57:84 í fyrsta leik C riðils. Hugi lék í 22...
Karfa: Tveir Ísfirðingar á Evrópumót í U18
U18 ára lið drengja fór á miðvikudagsmorgun frá Leifstöð á Evrópumeistaramót, EM ,þar sem liðið leikur í B-deildinni þetta árið en mótið fer fram...
Vestrastelpur eru á ferð og flugi þessa dagana
Stelpurnar í yngstu flokkunum hjá Vestra hafa verið duglegar í sumar. Í júlí fóru stelpur í 6. og 7. flokki (fæddar árin 2009-2012) á...
Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga
Í gær var haldið á Ísafirði Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga í sömu grein. Keppt var á útivistarsvæði Ísafjarðar á...
Bogfimi: feðgin á Vestfjörðum með 2 Íslandsmet
Kristján Guðni Sigurðsson, Flateyri, úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar sló Íslandsmetið í sveigboga í aldursflokki 50+ rækilega. Metið var 466 stig en Kristján náði 534 stigum í...
Vestri vann Völsung 1:0
Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...
Nærri 200 keppendur í Vesturgötuhjólreiðunum
Gríðarlega góð þátttaka var í Vesturgötuhjólreiðunum í gær. Alls luku 193 keppni í þessari 55 km löngu þraut, 130 karlar og 63 konur. Fyrstur...
Vestri : vann Stórhöfðabikarinn og prúðasta liðið
Vestri fór með 2 lið á Orkumótið í Vestmannaeyjum í lok júní. Leikar voru hnífjafnir og gekk á ýmsu. Þó endaði það svo, að...
Vestrastrákar fengu prúðmennskuverðlaun
Nú er fótboltasumarið í fullum gangi og yngri flokkarnir gera víðreist um landið.
Fyrstu helgi í júlí fóru Vestrastrákar til Akureyrar og tóku þátt í...
Vestfjarðavíkingurinn 2019: keppni hafin
Keppni hófst í dag um Vestfjarðavíkinginn 2019. Keppt er í Strandasýslu. Byrjað var á Hólmavík og var fyrsta keppnisgreinin að ýta bíl. Síðan færðist...