Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Körfuboltabúðir Vestra haldnar í tíunda skiptið

Körfuboltabúðir Vestra eru í þann mund að hefjast og verður þetta í tíunda skiptið sem búðirnar fara fram. Hingað til hafa búðirnar eingöngu farið...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

Fóru á körfuboltamót í Keflavík

Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...

Landsbankamót Golfklúbbs Ísafjarðar

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 10. ágúst í norðaustan kalda og rigningu. Það voru 28 keppendur sem tóku þátt og létu...

Vestri upp í 1. deild

Knattspyrnulið Vestra vann sér sæti í fyrstu deildinni á næsta leiktímabili með stórsigri á Tindastól frá Sauðárkróki í dag á Torfnesvelli. Vestri sigraði 7:0 eftir...

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Á annað hundrað manns á körfuboltamót

Hátt í 50 keppendur körfuknattleiksdeildar Vestra og fjölmennt fylgdarlið er nú óðum að leggja í hann á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem...

Nýjustu fréttir