Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vettlingar til styrktar Vestra

Á vefsíðu íþróttafélagsins Vestra er sagt frá því að snillingurinn Kristín Örnólfsdóttir hafi hannað Vestra vettlinga og að 80% af andvirði hverrar...

Jöfnunarmark á lokamínútunni

Það blés ekki byrlega fyrir Vestramenn í leik við Tindastól á Torfnesvelli á laugardaginn. Tindastóll komst yfir á 16. mínútu með marki Fannars Arnar...

Vestri: stóri leikurinn í dag

Vestri leikur síðasta leik keppnistímabilsins í dag á Torfnesi og hefst leikurinn kl 14. Leikurinn  í dag er óvenjumikilvægur. Nú er allt undir. Með...

Vestri: vann sinn annan sigur í Bestu deildinni á „heimavelli“

Karlalið Vestra í Bestu deildinni gerði það gott í gær. Liðið lék sinn fyrsta "heimaleik" á leiktímabilinu en þar sem völlurinn á...

Samfélagið gerir öðruvísi væntingar til drengjaknattspyrnu

Í byrjun nóvember var haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík sem nefndist: „Jákvæð íþróttamenning.“ Þar var var Charlotte Ovefelt meðal annarra með erindi en...

U15 vann og tapaði

U15 lið stúlka á alþjóðlega  mótinu Copenhagen-Invitational í Danmörku lék tvo leiki í dag. Það vann fyrri leikinn gegn danska liðinu 51:44. Gréta Proppe skorað...

Vestri: semur við fjóra leikmenn í kvennaliði meistaraflokks

Um páskana samdi knattspyrnudeild Vestra við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Voru þetta fyrstu leikmenn sem samið er við í nýstofnuðu liði Vestra...

Púkamótið 28 og 29 júní – Allt á fullu í SKRÁNINGU pukamot.is

Skráning er hafin á næsta púkamót á Ísafirði, sem verður haldið síðustu helgi í júní. Að sögn Haraldar Leifssonar fer skráning vel af stað...

Vestri teflir fram meistaraflokki kvenna í körfu í fyrsta sinn

Körfuknattleiksdeild Vestra teflir fram meistaraflokki kvenna í 1. deild á næsta leiktímabili og er það fyrsti kvennameistaraflokkurinn í sögu deildarinnar. Stjórn kynnti ákvörðun sína...

Vestra vantar knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Vestra leitar eftir öflugum þjálfurum sem búsettir eru á norðanverðum Vestfjörðum í lið með okkur hjá yngri flokkum félagsins.Reynsla, þjálfara –eða...

Nýjustu fréttir