Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Fjórir Vestfirðingar á Norðurlandamót unglinga

Fjórir leikmenn Vestra í körfuknattleik eru í unglingalandsliði Íslands sem fór til Finnlands í gær til að taka þátt í Norðurlandamóti U16 og U18...

Púkamótið: Bæjarstjórinn skorar á bæjarstjórann

Púkamótið hefst á Ísafirði á föstudaginn og keppendur eru farnir að undirbúa sig af kappi. Meðal atriða verður vítakeppni þar sem skorað er á ýmsa...

Meistaramót G.Í. í golfi verður haldið frá 26. til 29. júní.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. flokkur karla < 12 í forgjöf 2. flokkur karla >...

Frjálsar FRÍ 12 ára : tveir Íslandsmeistarar frá Patreksfirði

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram um helgina í Laugardalnum. Um 220 krakkar frá 17 félögum tóku þátt á mótinu. Þetta unga íþróttafólk eru...

Göngubolti í fyrsta sinn á Púkamótinu

Á föstudaginn verður Púkamótið sett á Ísafirði. Í frétt um mótið á sínum tíma kom fram að á mótinu verði í fyrsta sinn keppt...

Copenhagen Invitational U15: urðu í 7. sæti

Stúlknalið KKÍ 15 ára og yngri varð í 7. sæti af 12 í alþjóðlegu keppninni Copenhageb invitational um helgina. Grétta Proppe Hjaltadóttir frá Vestra...

Sjávarútvegsmótaröðin í Vesturbyggð

Fyrra mótið var haldið á laugardeginum á Litlueyrarvelli á Bíldudal, í blíðskaparveðri. Keppendur voru 42 og keppt í höggleik og punktakeppni. Það er Golfklúbbur Bíldudals...

U15 vann og tapaði

U15 lið stúlka á alþjóðlega  mótinu Copenhagen-Invitational í Danmörku lék tvo leiki í dag. Það vann fyrri leikinn gegn danska liðinu 51:44. Gréta Proppe skorað...

Vestri upp í 3. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla vann í dag lið Dalvíkur/Reynis með einu mark gegn engu. Það var framherjinn Pétur Bjarnason sem skoraði gott...

Gréta Proppé Hjaltadóttir í U15 landsliðinu

Gréta Proppe Hjaltadóttir, Vestra hefur verið valið í U15 lið stúlkna Körfuknattleikssambands íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu móti Copenhagen-Invitational í Danmörku og fram...

Nýjustu fréttir