Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri enn í toppsætinu!

2. deildar lið karla í knattspyrnu vann glæsilegan sigur á Víði seinasta laugardag þegar þeir sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Það var Pétur...

Fótboltinn á helginni

Það verður ýmislegt um að vera í fótboltanum á helginni en karlalið Harðar og kvennalið Vestra eiga bæði leiki.

Torfnesvöllur: aðgengi breytt

Ísafjarðarbær og HSV hafa ákveðið að breyta aðgengi að Torfnesvelli. Á meðfylgjandi korti er breytingin sýnd. Grænt svæði er  eingöngu fyrir þátttakendur og starfsfólk leiksins. Rautt...

Vestri á Reycup um síðustu helgi

Um síðustu helgi héldu krakkarnir í 4.flokk Vestra (kvenna og karla) suður til að taka þátt á Reycup. Krakkarnir stóðu sig með...

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Kjartan í U19 landsliðið

Í síðustu viku sögðum við frá því að Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir hafi verið valin í U17 landslið í blaki og...

Valinn í U-18 landsliðið

Daniel Wale Adeley, leikmaður handknattleiksdeildar Harðar á Ísafirði, var í síðustu viku valinn U-18 landsliðshópinn. Alls voru 55 leikmenn valdir til að mæta á...

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Mjólkurbikarinn: Vestri skoraði fjögur mörk á sjö mínútum

Vestri sigraði Þór frá Akureyri örugglega í gær í Mjólkurbikarnum og eru Vestramenn komnir í átta liða úrslit. Markalaust...

Nýjustu fréttir