Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: fyrsta tap Harðar

Hörður Ísafirði tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu um helgina þegar það mætti Fjölni i Grafarvoginum. Fjölnir sigraði 34:33 eftir að...

Blak: 5 landsliðsmenn í U19 frá Vestra

Blakdeild Vestra, eða Blakfélagið Skellur eins og það hét á þeim tíma, hóf yngriflokka starf í blaki haustið 2007 en í mörg...

Karfan: Vestri vann Hamar og tekur forystuna

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik vann nú í kvöld Hamar frá Hveragerði í þriðja leik liðanna í úrslitaviðureign um sæti...

Vestri upp í 2. sætið

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla lék á laugardaginn á Torfnesi við efsta lið deildarinnar Leikni frá Fáskrúðsfirði. Austfirðingarnir voru taplausir fyrir þeikinn við...

Knattspyrnan hefst á morgun – bikarleikur Vestra

Knattspyrnuvertíð ársins hefst formlega á morgun, laugardag hér fyrir vestan með leik við Kára frá Akranesi. Vestri tekur á móti Kára á laugardaginn kl 14:00...

Ísafjörður: vel heppnað fjallahjólamót

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um liðna helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar sem fullorðnir og ungmenni...

Kökuhlaðborð Skíðafélags Ísfirðinga á 17. júní

Eins og margir vita þá eru skíðaíþróttirnar geysivinsælar á norðanverðum Vestfjörðum. Skíðafélag Ísafjarðar er líka mjög öflugt og þá ekki síst í barna- og...

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ GRUNNSKÓLANNA FÓR FRAM Í GÆR

Íþróttahátíð grunnskólanna fór fram í gær í Bolungarvík. Þátttakendur hátíðarinnar komu frá Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Reykhólum, Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði....

Subway deildin hefst í kvöld: Keflavík í heimsókn

Úrvalsdeildirnar í körfuknattleik munu bera nafnið #Subwaydeildin og hefja karlarnir leik á Ísafirði fimmtudaginn með heimaleik Vestra gegn deildarmeisturum Keflavíkur.

Karfan: Vestri vann Grindavík í kvöld

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik vann í kvöld frækinn sigur á toppliði deildarinnar Grindavík 86:71. Var þetta annar sigur Vestra...

Nýjustu fréttir