Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestfjarðavíkingurinn 2019 í næstu viku

Aflraunakeppnin Vestfjarðavíkingurinn fer fram í næstu viku. Hefst hún á fimmtudaginn, þann 11. júlí og verður keppt í Strandasýslu, Hólmavík, Djúpuvík og Norðurfirði. Föstudaginn 12....

U18 landslið karla æfir á Ísafirði um helgina

Landslið Íslands í U18 karla, sem vann til bronsverðlauna á nýliðnu Norðurlandamóti yngri landsliða í Finnlandi, æfir á Ísafirði um komandi helgi. Ein æfinganna...

Karfan: Norðurlandamótinu lokið – drengirnir í 3. sæti

Norðurlandamóti unglinga í körfuknattleik lauk í gær. Mótið fór fram í Finnlandi. Íslendingar sendu fjögur lið til keppni, drengja og stúlknalið tveimur aldursflokkum 16...

knattspyrna: Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra í 2. deildinn fékk slæman skell á laugardaginn. Liðið lék við KFG, knattspyrnufélag Garðabæjar og eftir markalausan fyrri hálfleik syrti heldur betur...

Ísfirðingur vann tvö gull

Ísfirðingurinn Sigurður Óli Rúnarsson vann á laugardaginn gull í tveimur greinum í brasilísku jiu-jitsu á móti í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið var sérstaklega ætlað byrjendum...

Norðurlandamótið: Einn sigur gegn Dönum

Í gær léku unglingalandsliðin gegn Dönum. Aðein einn sigur fékkst úr fjórum leikjum. Það var U18 drengjaliðið sem vann 82:72.  Sigurinn vannst fyrst og fremst...

Púkamótið: bæjarstjórinn á Ísafirði vann

Púkamótið 2019 hófst í gær með vítaspyrnukeppni. Hæst bar þar keppni bæjarstjóranna í Bolungavík og á Ísafirði. Tók hvor þeirra fimm spyrnur og fór...

Norðurlandamótið í körfu: tveir sigrar á Svíum

Unglingalandsliðin U16 og U18 bði í drengja og stúlkna liðum kepptu við Svía á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Drengjaliðin unnu sína leiki en stúlknaliðin töpuðu. U16...

Strandblaksmót dagana 6.-7. júlí á Þingeyri.

Skráning er nú í fullum gangi í Stigamót 3 í strandblaki. Mótið er hluti af mótaröð BLÍ sem haldið er á nokkrum stöðum um...

Norðurlandamótið í körfu: þrír sigrar í dag gegn Norðmönnum

Íslensku landsliðin fjögur í U16 stúlkna og drengja og U18 stúlkna og drengja spiluðu öll í dag gegn Norðmönnum.   Þrír leikir unnust og einn...

Nýjustu fréttir