Laugardagur 11. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri vann 5:0 og nálgast fyrstu deildina

Vestri vann mikilvægar sigur í gær á liði KFG á Torfnesvelli. Sigurinn varð sá stærsti á leiktíðinni og skoruðu Vestramenn fimm mörk en Garðbæingar...

Vestri hjólreiðar : 1. árs afmæli

Vestri hjólreiðar fagnar eins árs afmæli í vikunni, af því tilefni ætlar félagið að bjóða fólki út að hjóla seinnipartinn í dag eða kl...

Vestri :Dalvík helstu atriði úr leiknum

  Bæjarins besta hefur borist myndband af helstu atriðum úr sigurleiknum á laugardaginn á Dalvík. Það er VestriTV sem skellti sér norður og sýndi leikinn í beinni...

Þríþraut KRS

Næstkomandi laugardag 7. september fer þríþraut KRS fram í tuttugasta sinn. Þríþrautin sem er ein elsta þríþraut landsins og fer þannig fram að fyrst...

Vestri vinnur enn – efstir í 2. deildinni

Knattspyrnulið Vestra er á miklu skriði í 2. deildinni í Íslandsmótinu. Liðið vann á laugardaginn fimmta leikinn í röð og er í efsta sæti...

Íslandsmót í Boccia á Ísafirði

Ívar íþróttafélag fatlaðra heldur Íslandsmótið í Boccia á Ísafirði dagana 4.-7. október 2019. Von er á fjölda fólks þessa helgi, rúmlega 280 keppendum, þjálfurum,...

Sjávarútvegmótaröðinni í golfi lokið með H.G. mótinu í Tungudal

H.G. mótið í golfi var haldið um helgina. Það markar lok Sjávarútvegsmótaraðarinnar hjá Golfklúbbum Vestfjarða og er hápunktur golfsumarsins hjá Vestfirðingum. Keppt var í...

Vestri í efsta sæti

Með sigrinum á Víði Garði komst Vestri á toppinn í 2. deildinni í fyrsta sinn í sumar þar sem Leiknir Fáskrúðsfirði tapaði á sama...

Íþróttamannvirki á Ísafirði

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir 6 milljón króna framlagi til íþróttafélaga í gegnum svonefnda uppbyggingasamninga. Framlag ársins skiptist jafnt...

Vestri vann Víði 2:1

Vestri vann Víði 2:1 með marki sem Pétur Bjarnason skoraði í uppbótatíma seinni hálfleiks. Isaac Freitas Da Silva kom Vestra yfir eftir rúman hálftíma...

Nýjustu fréttir