Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri-Fjarðarbyggð 2:0

Vestri vann í dag öruggan og sanngjarnan sigur á Fjarðarbyggð og eru nú í 2 sæti deildarinnar aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu...

Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Fyrsti leikurinn í kvöld

Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...

Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

Handbolti: Hörður lagði Selfoss U

Lið Harðar frá Ísafirði lagði SelfossU í 1. deild karla, Grill66 deildinni, á sunnudagskvöldið síðasta. Leikurinn fór fram á Selfossi. Hörður hafði lent í því...

Ísfirðingur í atvinnumennsku í blaki

Ísfirðingurinn Hafsteinn Már Sigurðsson mun á komandi tímabili spila með karlaliði Habo í sænsku úrvalsdeildinni í blaki, en gengið var frá samningum...

Vestri: góð frammistaða í sumar

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki lauk keppnistímabilinu á laugardaginn með leik í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikið var gegn...

Dömukvöld Vestra á föstudaginn

Á föstudaginn kemur, þann 7. október, verður dömukvöld knattspyrnudeildar Vestra haldið. Þetta er fimmta árið sem dömukvöldið er haldið og segir Tinna...

Skíðafélag Ísfirðinga: Snorri Einarsson nýr yfirþjálfari skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga hefur ráðið Snorra Einarsson sem yfirþjálfara skíðagöngu.Snorri er fremsti skíðagöngumaður á Íslandi og hefur átt farsælann feril og keppt bæði...

Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu

Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...

Nýjustu fréttir