Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: Skíðavikan sett á miðvikudaginn

Skíðavikan 2022 verður sett með pompi og prakt á Silfurtorgi á miðvikudaginn 13. apríl. Setningin hefst með því að...

Fótboltinn: vonbrigðaúrslit um helgina

Ekk gekk sem skyldi í knattspyrnu karla um helgina. Bæði Vestri og Hörður léku á heimavelli en töpuðu sínum leikjum.

Vestri og Fjölnir á Jakanum

Í kvöld mæta Fjölnismenn á Jakann (íþróttahúsið á Torfnesi) í fimmtu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Vestri er enn ósigraður á heimavelli og Vestramenn...

Vestri selur Diogo Coehlo til FK Suduva í Litháen

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

knattspyrna: Vestri vann 3:1

Karlalið Vestra vann fyrsta heimaleikinn í 2. deildinni á þessu leiktímabili þegar liðið lagði lið Kára frá Akranesi 3:1. Fyrir leikinn voru Skagamennirnir í...

Vestri vann Þrótt 1:0

Knattspyrnulið Vestra náði að knýja fram sigur á liði Þróttar Reykjavík í Lengjudeildinni með marki á 90. mínútu leiksins. Það var varamaðurinn Viðar Þór Sigurðsson...

Afreksbúðir ÍSÍ

Afreksbúðir ÍSÍ fóru fram um liðna helgi í nýrri og glæsilegri fundaraðstöðu í Íþróttamiðstöð ÍSÍ. Afreksbúðirnar eru ætlaðar...

Golfmót helgarinnar í Tungudal.

Í gær fór fram á Tungudalsvelli ICEWEAR mótið í golfi. ICEWEAR hefur framleitt íslenskan útivistarfatnað síðan 1972 og sérhæft sig í útivistarfatnaði,ullarfatnaði, íslenskri ull,...

Grátlegt tap gegn Breiðablik á Jakanum

Vestri tók á móti Breiðablik í leik tvö í úrslitakeppni 1.deildarinnar í kvöld. Breiðablik hafði 1-0 forskot fyrir þennan leik, en það lið sem...

Handbolti: Hörður nálægt sigri í Breiðholtinu

Karlalið Harðar í Olísdeildinni í handknattleik lék tvo leik um helgina, báða fyrir sunnan. Fyrri leikurinn var við ÍR, liðið sem kom...

Nýjustu fréttir