Sunnudagur 12. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Krakkakarfa á Patró og Bíldudal í boði Arnarlax

Meistaraflokkur karla hjá Körfuknattleiksdeild Vestra  heldur í æfingaferð á sunnanverða Vestfirði um helgina. Fyrirtækið Arnarlax er einn af mikilvægum styrktaraðilum körfunnar og býður fyrirtækið...

Hörður – Handbolti 2 deild

Hörður tekur í vetur þátt í 2 deild í handbolta ásamt 9 öðrum liðum sem mörg hver eru unglingalið efstu deildar. Hörður byrjar 100 ára...

Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra gerði ekki góða ferð til Reyðarfjarðar á laugardaginn. Liðið lék þá við Leikni frá Fáskrúðsfirði í toppslag 2. deildarinnar. Eftir markalausan fyrri...

Helgi Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum

Helgi Pálsson, Bolungavík varð um helgina Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum í -120 kg flokki, en mótið var haldið í Garðabæ. Helgi  lyfti 215 kg í hnébeygju...

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia

Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Veitingamótið í golfi

Það sígur að hausti þó enn haldi golfvertíðin haldi áfram í Tungudal. En síðasta opna golfmót sumarsins var haldið á sunnudaginn var, Veitingamótið sem...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra verður haldinn í íþróttahúsinu Torfnesi á mánudaginn kemur, 9. september kl. 18-19:30. Dagurinn markar upphaf vetrarstarfsins í körfunni þar sem...

Nýjustu fréttir