Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

23. sæti á HM

Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...

Mikil ánægja með körfuboltabúðir Vestra

Körfuboltabúðir Vestra kláruðust á laugardagskvöldið með skemmtilegri kvöldvöku og afhendingu verðlauna og viðurkenninga. Á kvöldvökunni komu saman allir iðkendur búðanna, þjálfarar og þeir foreldrar...

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Öflugir leikmenn Vestra framlengja samninga sína

Knattspyrnudeild Vestra hefur sagt frá því að hinn öflugi miðjumaður, Zoran Plazonić, hafi skrifað undir framlengingu á samning sínum og er því samningsbundinn Vestra...

Handbolti: Hörður náði í fyrsta stigið

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði náði í fyrsta stig sitt í Olísdeild karla um helgina þegar liðið gerði jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi....

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Blak: Vestri Kjörísbikarmeistarar

Bikarmót yngri flokka í blaki var haldið á Akureyri um síðustu helgi 11.-13. febrúar.  Mótið var fyrir tvo aldurshópa, undir 16 ára...

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

knattspyrna: Vestri leikur í deildarbikarnum

Búið er að draga í riðla í Deildarbikarnum. Vestri verður þar í riðli með Val, Víking Ólafsvík, Fjölnir, ÍBV og Stjörnunni. Fyrsti leikur er gegn fyrrum...

Nýjustu fréttir