Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Gnúpverjar mæta á Torfnes

Á morgun kl. 18:00 tekur Vestri á móti Gnúpverjum í sínum þriðja leik í 1. deild karla í körfubolta. Vestri hóf veturinn með glæstum sigri...

VESTRI MEÐ MEISTARAFLOKK KVENNA Í KNATTSPYRNU Á NÆSTA ÁRI

Vestri hefur ráðið Kristján Arnar Ingason sem þjálfara meistaraflokks Vestra í kvennaflokki. Kristján mun fá það verkefni að hefja...

Mikil ánægja með körfuboltabúðir Vestra

Körfuboltabúðir Vestra kláruðust á laugardagskvöldið með skemmtilegri kvöldvöku og afhendingu verðlauna og viðurkenninga. Á kvöldvökunni komu saman allir iðkendur búðanna, þjálfarar og þeir foreldrar...

Knattspyrna – Fatai Gbadamosi gengur til liðs við Vestra

Vestri og Kórdrengir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum til Vestra. Fatai, sem er 24...

Kristín bætir við sig gullum

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir keppti um helgina á Malmö open í Svíþjóð. Kristín, sem nýlega hampaði titlinum íþróttamaður Ísafjarðarbæjar, fjórða árið í röð, sýndi þar...

Handbolti: Hörður enn á toppnum í Grill66 deildinni

Handknattleikslið Harðar frá Ísafirði í karlaflokki heldur toppsætinu í Grill66 deildinni eftir öruggan sigur á Berserkjum í Reykjavík um helgina. Hörður...

Vestri: fær Benedikt Warén aftur

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra. Eru þetta miklar gleðifréttir, segir...

Uppskeruhátíð körfuboltans hjá Vestra

Margmenni var þegar yngri flokkar Körfuknattleiksdeildar Vestra hnýttu endahnútinn á vetrarstarfið með sinni árlegu Uppskeruhátíð, en hún var haldin á Torfnesi fyrir hálfum mánuði...

Fótboltinn: vonbrigðaúrslit um helgina

Ekk gekk sem skyldi í knattspyrnu karla um helgina. Bæði Vestri og Hörður léku á heimavelli en töpuðu sínum leikjum.

Nýjustu fréttir