Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Subway deildin hefst í kvöld: Keflavík í heimsókn

Úrvalsdeildirnar í körfuknattleik munu bera nafnið #Subwaydeildin og hefja karlarnir leik á Ísafirði fimmtudaginn með heimaleik Vestra gegn deildarmeisturum Keflavíkur.

Nýtt gólf kostar 38 milljónir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Sport-tækja ehf. um lagningu nýs gólfefnis í íþróttahúsið á Torfnesi. Tilboðið hljóðar upp á 36 milljónir kr....

Hjólað í vinnuna – Skráning hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og...

Púkamótið 28 og 29 júní – Allt á fullu í SKRÁNINGU pukamot.is

Skráning er hafin á næsta púkamót á Ísafirði, sem verður haldið síðustu helgi í júní. Að sögn Haraldar Leifssonar fer skráning vel af stað...

Tíu ungmenni úr Vestra í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Á heimasíðu Vestra kemur fram að síðastliðinn föstudag hafi birst listar yfir æfingahópa Körfuknattleikssambands Íslands  fyrir yngri landslið. Vestri á óvenju stóran og glæsilegan hóp þar...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Ein ísfirsk verðlaun á fyrsta degi landsmóts

Í gær lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands á Akureyri þegar keppt var í sprettgöngu. Fyrst fóru allir keppendur í tímatöku og eftir það...

2. deild: Vestri heimsækir ÍR

Vestri heimsækir ÍR í Breiðholtið í dag, miðvikudag 21. ágúst, í 17. umferð 2. deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18 á Hertz-vellinum. Heil umferð...

Torfnes: búið að leggja gervigras á æfingavöllinn

Búið er að leggja út gervigrasið á æfingavöllinn á Torfnesi. Axel Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar segir að næsta skref verði...

Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni

Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik. Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi...

Nýjustu fréttir