Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan. Stór hópur á leið á Sambíómótið

Um 30 iðkendur Kkd. Vestra á aldrinum 6-9 ára, og enn fleiri aðstandendur, eru nú á leið á hið árlega stórmót Sambíómótið, sem fram...

Héraðssamband Vestfirðinga á leið á unglingalandsmót

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) er á leið á unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn dagana 2. til 5. ágúst næstkomandi. Að sögn Sigríðar Láru Gunnlaugsdóttir er ekki...

Knattspyrna: Vestri efstir í Lengjudeildinni

Vestri sigraðu Þrótt í Reykjavík á laugardag og komst þar með í efsta sæti Lengjudeildarinnar. Ekkert mark var skorað...

Vestri vann Leikni F 3-0

Vestri vann öruggan sigur 3-0 á Leikni Fáskrúðsfirði á Olísvellinum í gær. James Mack skoraði strax á 24 mínútu fyrir Vestra en áður höfðu Garðar Logi...

Blak: Vestri komst í undanúrslit

Karlalið Vestra lék um helgina í undanúrslitum bikarkeppni Blaksambandsins. Liðað beið lægri hlut gegn Hamri frá Hveragerði sem síðan varð bikarmeistari með...

Ingimar Aron áfram með körfuknattleiksliði Vestra

Bakvörðurinn efnilegi Ingimar Aron Baldursson hefur samið við körfuknattleikslið Vestra um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili, eins og kemur fram hjá Vestra....

Yfir 70 keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga á Andrésar Andarleikunum

Andrésar Andar leikarnir fóru fram á Akureyri í síðustu viku. Frá Skíðafélagi Ísfirðinga voru rúmlega 70 keppendur og tóku þau þátt í keppni á gönguskíðum,...

Afturelding – Vestri

Talsmenn knattspyrnudeildar Vestra biðja áhugasama um stórkostlegan leik Vestramanna í fótbolta lengstra orða að halda sig heima á laugardaginn en þá mun liðið skunda...

Golfvertíðin nálgast hápunkt

Nú líður að hápunkti golfvertíðar við Djúp, en tveir golfvellir eru reknir á svæðinu, Syðridalsvöllur í Bolungarvík og Tungudalsvöllur á Ísafirði. Þetta eru ólíkir...
video

Vestri mætir Magna á laugardaginn

Karlalið Vestra í knattspyrnu heldur til Grenivíkur í næstsíðasta leik tímabilsins og hittir þar fyrir Magna sem nú situr í öðru sæti 2. deildar...

Nýjustu fréttir