Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Vestri fær liðsauka

Gunnar Jónas Hauksson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vestra frá Gróttu á láni út tímabilið, en þar hafði hann spilað með þeim í...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Vestri – Grindavík á laugardaginn

Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík. Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...

Karfan: Vestri vann Fjölni

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Fjölnis í Grafarvoginum í gærkvöldi en liðin áttust við 1. deildinni. Vestri vann nauman sigur 98:94 eftir að...

Albert valinn til þátttöku á HM

Ísfirðingurinn Albert Jónsson er einn af þeim keppendum sem Skíðasamband Íslands hefur valið á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, sem fram fer í Lahti í...

Vestri vann Leikni F 3-0

Vestri vann öruggan sigur 3-0 á Leikni Fáskrúðsfirði á Olísvellinum í gær. James Mack skoraði strax á 24 mínútu fyrir Vestra en áður höfðu Garðar Logi...

Vestri gerði jafntefli

2. deildar karlalið Vestra í knattspyrnu tók á móti Kára frá Akranesi á Olísvellinum í dag. Leikar fóru 2-2. Það var Guðlaugur Þór Brandsson...

Helgi Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum

Helgi Pálsson, Bolungavík varð um helgina Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum í -120 kg flokki, en mótið var haldið í Garðabæ. Helgi  lyfti 215 kg í hnébeygju...

Karfan: Vestri vann Skallagrím

Lið Vestra í karlaflokki vann Skallagrím í Borgarnesi í gær þegar liðin áttust við í 1. deildinni. Vestri gerði 84 stig en Skallagrímur 81....

Nýjustu fréttir