Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: handboltinn byrjar í kvöld

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði spilar fyrsta leikinn í Grill66 deildinni í vetur. Leikið verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst leikurinn kl 19:30. Það er liðið...

Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila...

Klifur er skemmtileg íþrótt

Klifur er skemmtileg íþrótt og nú standa yfir klifurnámskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði.

Handbolti: framfarir í leik Harðar

Hörður tók á móti ungliði Selfoss á föstudaginn 26. október síðastliðinn.  Ekkert bólaði á liði Selfoss fyrr en 10 mínútum fyrir leik, þeir höfðu...

Vestri: Linda Marín komin heim

Bakvörðurinn Linda Marín Kristjánsdóttir er gengin til liðs við Vestra. Linda er fædd árið 1999 og er alin upp innan raða forvera Vestra, Körfuknattleiksfélags...

10. flokkur stúlkna spilar heima um helgina

Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram...

Strandagangan: 200 manns tóku þátt í skíðagöngu

Um 200 manns tóku þátt í Strandagöngunni 2023, sem Skíðafélag Strandamanna Hólmavík stóð fyrir á laugardaginn. Gengið var í Selárdal í Steingrímsfirðinum....

Vestri: Allyson framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar

KKD Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24.Allyson kom til Vestra 2021,...

Héraðssamband Vestfjarða leitar að nýjum yfirþjálfara Íþróttaskólans

Héraðssamband Vestfjarðar (HSV) auglýsir eftir yfirþjálfara Íþróttaskólans. Skólinn er samstarfsverkefni HSV, allra 13 aðildarfélaga HSV og Ísafjarðarbæjar. Skólinn er...

Andri Rúnar bestur í Pepsi-deildinni

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnukempa frá Bolungarvík, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og framherjinn skæði skoraði í lokaleik deildarinnar í...

Nýjustu fréttir