Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri í efsta sæti

Með sigrinum á Víði Garði komst Vestri á toppinn í 2. deildinni í fyrsta sinn í sumar þar sem Leiknir Fáskrúðsfirði tapaði á sama...

Íþróttamannvirki á Ísafirði

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir 6 milljón króna framlagi til íþróttafélaga í gegnum svonefnda uppbyggingasamninga. Framlag ársins skiptist jafnt...

Vestri vann Víði 2:1

Vestri vann Víði 2:1 með marki sem Pétur Bjarnason skoraði í uppbótatíma seinni hálfleiks. Isaac Freitas Da Silva kom Vestra yfir eftir rúman hálftíma...

2. deild: Vestri heimsækir ÍR

Vestri heimsækir ÍR í Breiðholtið í dag, miðvikudag 21. ágúst, í 17. umferð 2. deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18 á Hertz-vellinum. Heil umferð...

Ísafjörður: 70 manns á Enduromótinu í fjallahjólreiðum

Fjallahjólamótið Enduro Ísafjörður var haldið á Ísafirði á laugardaginn. Tæplega 70 keppendur tóku þátt í mótinu ásamt um 10 sjálfboðaliðum. Hjólað var á Botns-...

Vestri-Fjarðarbyggð 2:0

Vestri vann í dag öruggan og sanngjarnan sigur á Fjarðarbyggð og eru nú í 2 sæti deildarinnar aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu...

Knattspyrna: Vestri og Fjarðabyggð leika í dag

Vestri tekur á móti Fjarðabyggð í dag, laugardag 17. ágúst, í keppni 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 á knattspyrnuvellinum...

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Króatinn Marko gengur í raðir Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Króatann Marko Dmitrovic um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marko er frá Zagreb höfuðborg Króatíu og hefur...

Handbolti: Japan vann Val

Þeir sem lögðu leið sína í Íþróttahúsið á Ísafirði á sunnudaginn til að sjá Japanska landsliðið í handbolta urðu vitni að spennandi leik, sérstaklega...

Nýjustu fréttir